Föstudagur, 9. maí 2008
Þá er það komið...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Hver man ekki eftir coca cola auglýsingunni....Klöppum fyrir...
Klöppum fyrir manninum sem fann upp íslenskt velferðarkerfi og ákvað svo að nota það ekki...
Klöppum fyrir ráðamönnunum sem dældu peningum í Byrgið og báru svo enga ábyrgð...
Klöppum fyrir manninum sem ákvað að láta Guðmund Jónson ekki í gæsluvarðhald á meðan á rannsókn málsins stóð....
Klöppum fyrir teyminu sem var skipað til að hjálpa fólkinu sem kom úr Byrginu á sínum tíma...(teymið týndist fljótlega, hefur væntanlega farið að leita að velferðarkerfinu)
Klöppum fyrir barnaverndarstarfsmönnunum sem fengu börn vistuð í Byrginu....
Klöppum fyrir manninum sem gerði rannsókn og fann það út að 40-60 manns í Reykjavík væru heimilislausir (ég spyr í hvað deildi maðurinn)
Klöppum fyrir manninum sem fann það út ef þú ert bæði fíkill og með geðsjúkdóm þá ætlum við frekar að bíða eftir að þú deyjir eða drepir aðrar frekar en að reyna að hjálpa þér...
Klöppum fyrir mönnunum sem ákvað það að hafna BUGL um 15 milljón króna auka fjárveitingu en samþykkti sama daginn að byggja 900 milljónkróna sendiráð í Tókýó...
Klöppum fyrir manninumm sem lokaði þroskaheftann mann inná Sogni og hafa hann svo þar í 20 ár....
Klöppum fyrir Íslendingnum sem fann það út að það virkaði ekki að dæma menn í meðferð...(gegn öllum rannsóknum)
Klöppum fyrir manninum sem fann það út að það borgaði sig að senda alla sem brotið hafa af sér á Litla hraun "í betrunarvist"....
Klöppum fyrir manninum sem ákvað það að kynferðisbrotadómar eigi að vera sanngjarnir fyrir brotamanninn....
UUUUUfffffff mér líður mun betur.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
Reyna aftur....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)